Fréttir / tilkynningar


 • Breyttur opnunartími 1. febrúar 2020

 • Nýr framkvæmdastjóri Kölku sorpeyðingarstöðvar sf.

  Stjórn Kölku sorpeyðingarstöðvar hefur ráðið Steinþór Þórðarson sem framkvæmdastjóra Kölku sf. úr hópi 30 umsækjenda. Steinþór tekur við starfinu af Jóni Norðfjörð, sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2011.

  Steinþór er menntaður á sviði sálfræði, kennslu- og viðskiptafræða. Hann hefur víðtækra stjórnunarreynslu af margvíslegum vettvangi, m.a. við mannauðstjórnun í smásölufyrirtæki og hjá stóriðjufyrirtækjum. Hann starfaði fyrir Alcoa að gangsetningarverkefnum bæði á Reyðarfirði og í Sádí Arabíu. Auk þess hefur Steinþór talsverða reynslu af ráðgjöf en hann starfaði hjá Capacent um fjögurra ára skeið og fékkst þar við margvísleg verkefni á svið rekstrar- og stjórnunarráðgjafar. Steinþór kemur til Kölku frá PCC BakkiSilicon á Húsavík þar sem hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra umhverfis-, heilbrigðis-, öryggis-, gæða- og mannauðsmálamála. Steinþór hefur störf hjá Kölku 1. október n.k.

Til íbúa á Suðurnesjum 2019


Smelltu á myndina fyrir ýtarlegri upplýsingar
 


Sorphirðuáætlun á Suðurnesjum 2020

Heild

Sorphirðusvæði

Keflavík

Ytri - Njarðvík

Ásbrú

Innri - Njarðvík

Grindavík

Vogar

Hafnir og dreifbýli

Suðurnesjabær

Gjaldskrár Kölku eru eftirfarandi:Opnunartímar á endurvinnslustöðvum:

Starfsstöðvar

Móttökustöð Kölku

Berghólabraut 7

Fyrirtækin


Mánud. -Föstud.:

8:00 - 17:00

  

Endurvinnslustöð Kölku

Berghólabraut 7

Heimilin


Virka daga:
10:00 - 18:00Laugard.:
11:00 - 16:00Sunnud.: LOKAÐ

Endurvinnslustöð í Vogum

Jónsvör 9


Þri./Fim/Fös:

17:00 - 19:00


Sunnud.:

12:00 - 16:00

 

Endurvinnslustöð í Grindavík

Nesvegi 1


Virka daga:

17:00 - 19:00


Laugard.:

12:00 - 17:00

 • 17.4.2020

  Stjórn KS - fundur 513

  Fundur í stjórn Kölku sf. var haldinn miðvikudaginn 15. apríl 2020, kl. 16:30. Fundurinn var með fjarfundasniði í ljósi aðgerða gegn COVID-19.

  meira
 • 3.3.2020

  Stjórn KS - fundur 512

  Fundur í stjórn Kölku sf var haldinn þriðjudaginn 2. mars 2020, kl. 15:30 í fundarsal Kölku að Berghólabraut 7 í Reykjanesbæ.

  meira
 • 2.3.2020

  Stjórn KS - fundur 511

  Fundur í stjórn Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. var haldinn þriðjudaginn 11. febrúar 2020, kl. 16:30 í fundarsal Kölku að Berghólabraut 7 í Reykjanesbæ.

  meira


Við erum ávallt
að leita að góðu fólki!