Áramótakveðja!

2.1.2013
Við stjórn og starfsmenn Kölku óskum öllum Suðurnesjamönnum og öðrum viðskiptaaðilum okkar gleðilegs nýárs og þökkum góð og ánægjuleg samskipti á árinu 2012. Athygli er vakin á nýjum sorphirðudagatölum fyrir árið 2013 sem finna má hér forsíðunni.
Til baka