Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf --- Útboð verksamninga ---

24.8.2017

Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf.

--- Útboð verksamninga ---

Þjónusta við Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2018 – 2023.

Sorphirða og útvegun íláta, flutningar og kaup á endurvinnsluefni.

Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. óskar eftir tilboðum í eftirfarandi:

Sorphirðu fyrir heimili á Suðurnesjum, útvegun á endurvinnsluílátum, flutninga efnis og kaup á endurvinnsluefni. Útboð þetta er auglýst á EES svæðinu.

Þjónustutímabil er 5 ár, frá 1. febrúar 2018 til 31. janúar 2023.

Útboðsgögn  eru afhent frá og með 28. ágúst og fást með því að senda ósk um gögn með tölvupósti á netfangið beimur@simnet.is.  Fram skal koma nafn bjóðanda svo og nafn, símanúmer og netfang tengiliðs hjá bjóðanda.

Tilboð verða opnuð hjá Sorpeyðingarstöð Suðurnesja, Berghólabraut 7, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 3. október 2017 kl. 11.00.

Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf.

Til baka