Almenn flokkun
Matarleifar
í tunnuna fer meðal annars:
- Eggjaskurn
- Matarleifar með beini
- Kaffikorgur
- Fiskiúrgangur

Plastumbúðir
í tunnuna fer meðal annars:
- Snakkpokar
- Plastfilma
- Plastpokar
- Sjampóbrúsar

Pappír og pappi
í tunnuna fer meðal annars:
- Dagblöð
- Bréfpokar
- Pítsakassar
- Pappírsumbúðir

Blandaður úrgangur
í tunnuna fer meðal annars:
- Dömubindi
- Blautklútar
- Bleyjur
- Ryksugupokar

- Þá verður málmumbúðum (niðursuðudósir o.fl.) og glerumbúðum (glerkrukkur o.fl.) safnað á grenndarstöðvum.