04.02.2025
Allar móttökustöðvar almennings verða lokaðar á morgun miðvikudaginn 5.febrúar vegna veðurs
Við minnum á að opið er í dag í Helguvík til kl 18
Og í Vogum frá kl 17-19
Og hvetjum við almenning eindregið til að nýta þann opnunartíma ef losa þarf við eitthvað sem gæti valdið foktjóni
Einnig eru Íbúar eru hvattir til þess að huga að aðstæðum fyrir tunnur við sín heimili til að fyrirbyggja tjón og gera ráðstafanir þannig að auðvelt verði að koma tunnunum fyrir og tryggja að þær fari ekki á eitthvað flakk.
Við minnum á að íbúar eru ábyrgir fyrir að tunnum sé komið haganlega fyrir