10.01.2024
Kalka Sorpeyðingarstöð S.f vill koma þeim upplýsingum áleiðis að nálgast má bréfpoka undir lífrænan úrgang á eftirtöldum stöðum
Reykjanesbær
Móttökuplan Kölku í Helguvík
Sundmiðstöð
Ráðhús
Vogar
Móttökuplan Kölku í Vogum
Íþróttamiðstöð
Suðurnesjabær
Íþróttahús
Grindavík
Móttökuplan Kölku í Grindavík