04.05.2023
Íbúafundir á Suðurnesjum
Kalka, í samvinnu við sveitarfélögin, boðar til íbúafunda vegna breytinga á meðhöndlun úrgangs og innleiðingar á hringrásarhagkerfinu.
Fundirnir verða sem hér segir:
- Vogar | Þriðjudagurinn 9.maí kl.17:30-18:30 í Álfagerði
- Reykjanesbær | Miðvikudagurinn 10.maí kl.18:00-19:00 í bíósal Duushúsa
- Grindavík | Fimmtudagurinn 11.maí kl.17:30-18:30 í Gjánni
Nánari upplýsingar um hvern fund fyrir sig er að finna á vefsíðum sveitarfélaganna