Nú er jólin og áramótin á næsta leiti með öllu tilheyrandi veislum,gleði,pökkum og frídögum
Vegna rauðu dagana í kringum hátíðarnar er áætlað að sorphirða muni einnig fara fram eftir þörfum helgina 21-22 desember og svo aftur helgina 28-29 desember en sorphirða verður þá mögulega einum eða tveimur dögum á undan eða eftir áætlun
Á þessum hátíðardögum safnast upp meira af umbúðum eins og plasti,pappa og öðrum úrgangi en vanalega sem eðlilegt er og því viljum við hvetja alla íbúa til að nota grenndarstöðvarnar og móttökustöðvarnar okkar svo það verði ekki allt yfir fullt um hátíðarnar
Staðsetningu grenndarstöðva má finna hér
Grenndarstöðvar | Kalka Sorpeyðingarstöð sf
Takk fyrir að flokka og gleðilega hátíð