06.05.2023
Nú á næstu dögum ættu allir íbúar í öllum sveitarfélögunum á suðurnesjum að vera búin að fá til sín bækling sem skýir nýja flokkunarkerfið
við hvetjum alla til að kynna sér þetta nýja flokkunarkerfi en bæklinginn má einnig finna hér í PDF formi