27.01.2025
mikið hefur snjóað á suðurnesjunum síðustu daga og viljum við því minna á mikilvægi þess að moka frá Sorpílátum en mjög mikilvægt er að gott aðgengi sé að sorpítlátum og gönguleiðir greiðfærar svo hægt sé að losa
Sorphirðudagatölin má nálgast hér