Stjórnarfundir
Fundargerð – 537. stjórnarfundur Kölku
Fundur í stjórn Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. var haldinn miðvikudaginn 10 ágúst 2022, kl. 16:30. Fundurinn var haldinn á skrifstofu Kölku að Berghólabraut 7.
Mættir: Önundur Jónasson sem stýrði fundi, Inga Rut Hlöðversdóttir, Ásrún Kristinsdóttir, Laufey Erlendsdóttir, Páll Orri Pálsson sem ritaði fundargerð og Steinþór Þórðarson.
Dagskrá:
- Áritun ársreiknings
- Önnur mál.
- Áritun ársreiknings:
Kristján Þór Ragnarsson endurskoðandi Kölku frá Deloitte fór yfir hellstu tölur í ársreikningi félagsins fyrir árið 2021 og hellstu breytingar milli ára. Stjórn áritaði ársreikning
fyrir árið 20221.
- Önnur mál.
Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum og honum slitið kl. 18:10.
Næsti fundur er áætlaður þriðjudaginn 2022.
Fundargerð samþykkt með tölvupóstum.