Stjórnarfundir
Fundur í stjórn Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. var haldinn þriðjudaginn 7. nóvember kl. 15:00 á Blik, í
Mosfellsbæ.
Mættir: Önundur Jónasson, Ingþór Guðmundsson, Kristín Ragnheiður Eiríksdóttir, Eiður Ævarsson og
Steinþór Þórðarson. Svavar Grétarsson boðaði forföll
Dagskráin:
15.00 – Vettvangsheimsókn í GAJA, gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi.
16.00 – Heimsókn í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunes.
17.30 – Fundur í Blik, golfskálanum í Mosfellsbæ.
Dagskrá fundar:
1. Skýrsla framkvæmdastjóra
2. Önnur mál.
1. Skýrsla framkvæmdastjóra
Framkvæmdastjóri fór yfir helstu atriði í rekstrinum frá síðasta stjórnarfundi.
2. Önnur mál
Engin.
Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum og honum slitið kl. 18:40
Næsti fundur er áætlaður þriðjudaginn 10. desember.
Fundargerð samþykkt með rafrænni undirritun.